Firmamót Hornfirðings verður haldið sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl 14.00 á vellinum okkar við Stekkhól.
Er þetta mót okkar stærsta fjáröflun ár hvert og hafa fyrirtæki og einstaklingar verið dugleg að styrkja okkur í gegnum tíðina.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
-Tvígangi ( hægt tölt - brokk - fegurðartölt)
-Tvígangi 18 ára og yngri (brokk - fegurðartölt)
-Þrígangi (tölt - brokk - skeið)
Skráning fer fram í Stekkhól kl. 12:00 fyrir mót.
Skráningar eru styrktar af firmu.
Eftir mót verður síðan haldið kaffihlaðborð í Stekkhól.
Kostar 2000kr á hlaðborðið, frítt fyrir 18 ára og yngri.
Kv. mótanefndi
Er þetta mót okkar stærsta fjáröflun ár hvert og hafa fyrirtæki og einstaklingar verið dugleg að styrkja okkur í gegnum tíðina.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
-Tvígangi ( hægt tölt - brokk - fegurðartölt)
-Tvígangi 18 ára og yngri (brokk - fegurðartölt)
-Þrígangi (tölt - brokk - skeið)
Skráning fer fram í Stekkhól kl. 12:00 fyrir mót.
Skráningar eru styrktar af firmu.
Eftir mót verður síðan haldið kaffihlaðborð í Stekkhól.
Kostar 2000kr á hlaðborðið, frítt fyrir 18 ára og yngri.
Kv. mótanefndi